Hvað er títt í Rammagerðinni

RAMMAGERÐIN X MORRA

Fatahönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir hóf ferilinn hjá Vivienne Westwood og vekur nú mikla athygli fyrir gullfallegt áprentað silki. Hjá mér kom eiginlega aldrei annað til greina...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira

Anita Hirlekar

ANITA HIRLEKAR er íslenskt fatamerki sem einkennist af listrænum litasamsetningum , kvenlegum sniðum og abstract blómamunstrum sem eru handmáluð af henni sjálfri. Hönnunin er tímalaus...

Lesa meira

Sigrún Halla Unnarsdóttir

Sigrún Halla Unnarsdóttir fatahönnuður hefur verið með annan fótinn í prjónahönnun í tæpan áratug og vinnur í prjónaverksmiðju VARMA við sníðagerð og vöruþróun fyrir VARMA....

Lesa meira

Hugmyndin kviknaði í fjörunni

Aldís Bára Einarsdóttir er einn færasti leirkerasmiður Íslands en nú um helgina verður gripur sem Aldís hannaði með syni sínum, arkitektinum Davíð Georg Gunnarssyni kynntur...

Lesa meira