Sigrún Halla Unnarsdóttir
Hönnuðir
Jólakötturinn 2023
Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...
Aldís keramiker
Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.
Oceanic
- See in text in english below - Enn á ný hefur Rammagerðin hafið samstarf við við einn af okkar efnilegri fatahönnuðum; Eyglóu Margréti. Vörulínan...
Fjara Silkislæður
Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina.
Arctic Ullarpeysur
Heimskauta peysur - See in text in english below - Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu...
Ilmker sett
Handrennt ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur einn færasta leirkerasmið Íslands og Davíð Georg Gunnarsson arkitekt. Í settinu er ilmker með sérvöldum hraunmola og lyktir hannaðar...
Reykjavík Ritual
Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...
RAMMAGERÐIN X MORRA
Fatahönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir hóf ferilinn hjá Vivienne Westwood og vekur nú mikla athygli fyrir gullfallegt áprentað silki. Hjá mér kom eiginlega aldrei annað til greina...
Milla Snorrason
“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...
Kormákur og Skjöldur
Story of the brand: What started 26 years ago as a way for two young friends, Kormákur (drummer) and Skjöldur (chef), to afford to take...
Anita Hirlekar
ANITA HIRLEKAR er íslenskt fatamerki sem einkennist af listrænum litasamsetningum , kvenlegum sniðum og abstract blómamunstrum sem eru handmáluð af henni sjálfri. Hönnunin er tímalaus...
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2020
Rammagerðin fékk vöruhönnuðina Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Hrefnu Sigurðardóttur til liðs við sig til að hanna jólakött ársins 2020, sem voru framleiddir úr notuðum barnafötum...
Viðburðir
Hönnunarhappdrætti 2. desember 2023
Rammagerðin býður í Hönnunarhappdrætti í Hörpu. Verið öll velkomin að fagna tveggja ára afmæli verslunar okkar í Hörpu sem og fyrstu aðventuhelginni með flottri dagskrá...
Jól í Rammagerðinni
Ný verslun Rammagerðarinnar opnar í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31 á næstu vikum
Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023
Emil Örn Aðalsteinsson höfundur Frasabókarinnar Eyþór Wöhler höfundur Frasabókarinnar Rammagerðin fagnaði tveggja ára afmæli verslunarinnar í Hörpu í desember 2023. Þar sem hönnunarhappdrættið árið áður...
Nýjar línur í Kringlunni | Skoðaðu myndirnar!
Þrjár glæsilegar peysur og teppi hafa verið hönnuð fyrir Rammagerðina en verkefnið er afrakstur samstarfs við hönnuðina Hildu Gunnarsdóttur, Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur og Anítu Hirlekar....
Eins árs afmæli Rammagerðarinnar í Hörpu | Skoðaðu myndirnar!
Hönnuðir og fagurkerar mættu í Hörpu á laugardaginn til að fagna eins árs afmæli verslunarinnar í Hörpu. Fjöldi hönnuða kynnti vörur sínar fyrir gestum og...
Gjafahugmyndir
Gjöf fyrir bóndan
Handprjónaðar íslenskar lopapeysur Lopapeysa 33.500 kr Handgert ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur með ilmolíu frá Fischersundi og íslenskum hraunmola - Ilmker 16.900 kr Leðurhanskar: 8.600...
Innblástur
Flóran ný húðvörulína þróuð af grasalækni
Flóran er ný húðvörulína, einungis fáanleg í Rammagerðinni
Rauðkál Sísíar
Fyrir jólin er margt á teikniborðinu í Rammagerðinni varðandi jólavörur og sumt lítur dagsins ljós og annað ekki. Fyrir jólin 2022 fengum við myndlistarkonuna Sísí...
Rammagerðin óskar konum til hamingju með daginn!
Rammagerðin, sem fylgt hefur íslendingum allt frá 1940, er stolt af því að konur hafa verið leiðandi og skipað höfuðsess í starfsemi fyrirtækisins. Allt frá...