Heimili íslenskra hönnuða

VERSLANIR OKKAR

OPNUNARTÍMAR

RAMMAGERÐIN X

Kíktu á fjölbreytt úrval samstarfsverkefna

Rammagerðarinnar við íslenska hönnuði

RAMMAGERÐIN x

Rammagerðin styður stolt við bakið á íslenskum hönnuðum og framleiðir reglulega vörulínur í samstarfi við þá

rammagerðin x morra Reykjavík

Fjara, lína af silkislæðum sem eru unninn í samvinnu með Morra Reykjavík. Hönnuður Morra Reykjavík er Signý Þórhalldsóttir. Línan er innblásin af neðansjávar lífríkinu sem umliggur Ísland.

Lestu meira

Rammagerðin x aníta hirlekar

Prjónalína framleidd í Reykjavík í samstarfi við Anítu Hirlekar. Línan Eden er framleidd úr 100% íslenskri ull og fást einungis í verslunum Rammagerðarinnar í takmörkuðu upplagi.

Lestu meira

Rammagerðin x Aldís og Davíð Georg

Aldís Bára Einarsdóttir er einn færasti leirkerasmiður Íslands eh hún hannaði með syni sínum, arkitektinum Davíð Georg Gunnarssyni einstakt ilmker í samstarfi við Rammagerðina.

Lestu meira

Viðtöl við hönnuði RAMMAGERÐARINNAR

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er...

Lesa meira

VOR

Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með...

Lesa meira

Stúdíó Flétta

Við látum hráefnin ráða för í hönnunarvinnunni til þess að geta fullnýtt þau í lokaafurð. Flétta er hönnunarfyrirtæki þar sem unnið er með endurnýtt hráefni...

Lesa meira

Morra Reykjavík

Signý Þórhallsdóttir er hönnuðurinn á bak við Morra Reykjavík Hvar er vinnustofa/studióið þitt staðsett: Kænuvogi í Reykjavík Hvar lærðir þú: Listaháskóla ÍslandsHugmyndafræðin/innblástur á bak við þína hönnun: ...

Lesa meira

ByBíbí

Hvar er vinnustofa/studióið þitt staðsett: í Hafnarfirði.Hvar lærðir þú: Escola Massana - Barcelona  Hugmyndafræðin/innblástur á bak við þína hönnun:„Ég leitast við að sameina notagildið og einfaldleikann....

Lesa meira

Hanna Dís Whitehead

Hvar er vinnustofan þín staðsett: Á Hornafirði. Hvar lærðir þú: Á Íslandi, Danmerku og Hollandi. Útskrifaðist úr Design Academy Eindhoven. Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: Mér...

Lesa meira

Bjarni Sigurðsson

Bjarni Sigurdsson er fæddur í Reykjavík 1965 og útskrifaðist frá Aarhus Kunstakademi Danmörku í keramiknámi árið 2000. Áður starfaði Bjarni í bankageiranum. Bjarni starfaði við...

Lesa meira

Þessi íslensku vörumerki finnur þú hjá okkur

Reykjavík grapevine

Rammagerðin hefur verið valin besta hönnunar verslunin bæði 2021 og 2022 af Reykjavík Grapevine.

Sendum vörur til þín

Þarftu að senda vörur út á land eða erlendis? Sendu okkur fyrirspurn á rammagerdin@rammagerdin.is

Aðstoð

ertu með fyrirspurn eða villt koma upplýsingum áleiðis til okkar? Vinsamlegast sendu okkur póst á rammagerdin@rammagerdin.is