Vöruúrval Rammagerðarinnar er mjög fjölbreytt og breytilegt. Rammagerðin býður upp á það vinsælasta og mest spennandi sem er í gangi í íslenskum hönnunarheimi. Sumir hönnuðir hafa selt vörur sínar í áratugi í Rammagerðinni á meðan nýir hönnuðir koma oft á tíðum inn með vörunýjunar í takmörkuðu upplagi. Hér á heimasíðunni er að finna hluta af því vöruúrvali sem er í boði hjá Rammagerðinni. Við hvetjum viðskiptavini til að koma við í verslunum okkar og til að kynna sér allt vöruúrvalið.