Rammagerðin óskar konum til hamingju með daginn!

Rammagerðin óskar konum til hamingju með daginn!


Rammagerðin, sem fylgt hefur íslendingum allt frá 1940, er stolt af því að konur hafa verið leiðandi og skipað höfuðsess í starfsemi fyrirtækisins.  


Allt frá því að Rammagerðin þróaðist úr rammagerð yfir í gjafavöruverslun og fór að selja íslenskt handverk eins og lopavörur og keramik hefur verslunin starfað náið með konum á Íslandi. Frá 1950 skapaði Rammagerðin fjölmörg atvinnutækifæri fyrir konur á sviði handverks og síðar hönnunar og festi sér mikilvægan sess í verslunarsögu Íslands.

- Signý er ein af mörgum kvennhönnuðum sem starfa með Rammagerðinni í dag. -

Tilboð í tilefni dagsins

Í dag langar okkur að fagna með ykkur. konur, og bjóða upp á sérstakt konudagsverð í verslunum okkar á einstökum silki slæðum fatahönnuðarins Signýjar Þórhallsdóttur úr línunni Fjara fyrir Rammagerðina. Signý er ein af mörgum kvennhönnuðum sem starfa með Rammagerðinni í dag.

Nýrri færslur →

Innblástur

RSS
Flóran ný húðvörulína þróuð af grasalækni

Flóran ný húðvörulína þróuð af grasalækni

Flóran er ný húðvörulína, einungis fáanleg í Rammagerðinni

Lesa meira
Rauðkál Sísíar

Rauðkál Sísíar

Fyrir jólin er margt á teikniborðinu í Rammagerðinni varðandi jólavörur og sumt lítur dagsins ljós og annað ekki. Fyrir jólin 2022 fengum við myndlistarkonuna Sísí...

Lesa meira