Viðburðir

Kynning Jólakattarins 2025!
Kynning Jólakattarins 2025!
Jólakötturinn kemur í Rammagerðina! Hinn árlegi Jólaköttur Rammagerðarinnar kemur til byggða sjötta árið í röð en að þessu sinni var hönnun hans í höndum mæðginanna Aldísar Einarsdóttur keramik listakonu og Davíð... Read more...
facebook event picture
Fögnum íslenskum sköpunarkrafti í Rammagerðinni
Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér í útgáfuteiti DrBRAGA húðvaranna þar sem við fögnum samstarfi við Rammagerðina og kynnum nýja spennandi vöru!Við fengum auk þess til liðs við... Read more...
Hönnunarhappdrætti 2. desember 2023
Hönnunarhappdrætti 2. desember 2023
Rammagerðin býður í Hönnunarhappdrætti í Hörpu. Verið öll velkomin að fagna tveggja ára afmæli verslunar okkar í Hörpu sem og fyrstu aðventuhelginni með flottri dagskrá sem endar á Hönnunarhappdrætti. Skemmtilegir... Read more...
Jól í Rammagerðinni
Jól í Rammagerðinni
Ný verslun Rammagerðarinnar opnar í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31 á næstu vikum Read more...
Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023
Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023
Emil Örn Aðalsteinsson höfundur Frasabókarinnar Eyþór Wöhler höfundur Frasabókarinnar Rammagerðin fagnaði tveggja ára afmæli verslunarinnar í Hörpu í desember 2023. Þar sem hönnunarhappdrættið árið áður heppnaðist vel var ákveðið að... Read more...
Nýjar línur í Kringlunni | Skoðaðu myndirnar!
Nýjar línur í Kringlunni | Skoðaðu myndirnar!
Þrjár glæsilegar peysur og teppi hafa verið hönnuð fyrir Rammagerðina en verkefnið er afrakstur samstarfs við hönnuðina Hildu Gunnarsdóttur, Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur og Anítu Hirlekar. Vörurnar voru allar framleiddar í... Read more...
Eins árs afmæli Rammagerðarinnar í Hörpu | Skoðaðu myndirnar!
Eins árs afmæli Rammagerðarinnar í Hörpu | Skoðaðu myndirnar!
Hönnuðir og fag­ur­ker­ar mættu í Hörpu á laug­ar­dag­inn til að fagna eins árs af­mæli versl­un­ar­inn­ar í Hörpu. Fjöldi hönnuða kynnti vör­ur sín­ar fyr­ir gest­um og gang­andi. Haldið var veg­legt hönn­un­ar­happ­drætti... Read more...