Fjara Silkislæður

Fjara Silkislæður

Fjara

- See in text in english below - 

Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina. Silkislæðurnar í Fjöru vísa í hinar ýmsu sjávarverur og fyrirbæri sem finnast í íslenskum sjó og fjöru. Teikningarnar eru handmálaðar og litirnir eru svolítið leikandi til að vega upp á móti kuldanum úr sjónum sem er í aðalhlutverki í þessari einstöku línu


Má bjóða þér að fylgjast með nýjustu hönnun og vaxandi vöruúrvali í Rammagerðinni?

Fjara 

Fjara is our line of silk scarves designed by the clothing designer Signý Þórhallsdóttir in collaboration with Rammagerðin. The Fjara silk scarves' design references the various sea creatures and phenomena found in the sea surrounding Iceland and the shore around it. The drawings are hand-painted, and the colours are a little playful to offset the coldness of the sea which plays a central role in this one-of-a-kind line.


Would you like to follow our latest designs and growing product range in Rammagerðin?

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Hönnuðir

RSS
Jólakötturinn 2023

Jólakötturinn 2023

Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...

Lesa meira
Aldís keramiker

Aldís keramiker

Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.

Lesa meira