Vörumerki

Aldís Bára Einarsdóttir

Aldís skapar leirmuni sem draga innblástur í íslenska náttúru.

Vörur
Alrun

Rúna skartgripir og heimilismunir inblásnir af norrænni arfleifð.

vörur
Anna Thorunn

Stílhrein og falleg hönnun fyrir heimilið

vörur
Andrea Maack

Einstök Ilmvötn úr smiðju Andreu Maack.

vörur
Angan Skincare

Afkastamiklar vörur með hreinum, villtum og lífrænum innihaldsefnum.

vörur
As We Grow

As We Grow framleiða hágæða, tímalausan fatnað á börn og fullorðna.

Vörur
Álafossteppi

Álafoss ullarverksmiðja hefur verið rekin í Mosfellsbæ síðan 1896

vörur
Bahns

Bið að heilsa niðrí Slipp er lína hönnuð af Helgu Lilju Magnúsdóttur.

vörur
Bjarni Viðar

Bjarni Viðar Sigurðsson keramíklistamaður starfaði áður í bankageiranum.

Vörur
ByBibi

Sigríður Hjaltdal hannar vörur með margvísilega notkun í huga.

vörur
Dagsson

Hugleikur Dagsson er bara alltaf að gera grín að íslenskum dægurlögum.

vörur
Davíð Georg

Davíð Georg rannsakar samvirkni lista og byggingarlistar og hvernig hægt er að færa þetta tvennt nær saman.

Vörur
Einrúm

Náttúrulegu þræðir tvinnaðir saman. Ull og Silki

Vörur
Farmers Market

Fatnaður og fylgihlutir hannaðir í norrænum stíl með sveitarómantík.

vörur
Feldur

Fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á hágæða vörum úr skinni og leðri.

vörur
Fischersund

Fischersund skapar sérstaka upplifun og skynjun með ilmgerð.

Vörur
Flothetta

Flothetta er íslensk hönnun, gerð til að upplifa slökun og vellíðan í vatni.

Vörur
Flóran

Flóran er sjálfbært húðvörumerki með aðsetur í Reykjavík.

Vörur
Fólk

Íslensk hönnun sem, ásamt framleiðslu, styður sjálfbærni og hringrás hráefna

Vörur
Fuzzy

Fuzzy er kollur með íslenskri gæru, sígild hönnun frá árinu 1970.

Vörur
Gæla

Á bakvið Gælu standa fatahönnuðurnir Helga Lára Halldórsdóttir og Marta Heiðarsdóttir.

Vörur
Handverk Ragnars

Hafþór Ragnar Þórhallsson handsker út fugla og málar.

Vörur
Hanna Dís

Verk hennar eru staðsett á landamærum hönnunar, listar og handverks.

Vörur
Hespa

Handlitað garn á Selfossi. Litinum er náð fram með plöntum.

Vörur
Hlín Reykdal

Hlín Reykdal er íslenskur
skartgripahönnuður sem hannar litríka og fallega skartgripi

Vörur
Jón Ólafs

Íslensku fuglarnir hann Jóns eru handskornir og hand málaðir.

Vörur
Kandís

Handgerður brjóstsykur með einstöku bragði innblásnu af íslenskri náttúru

Vörur
Kertasmiðjan

Kertasmiðjan framleiðir kerti af öllum stærðum og gerðum.

Vörur
Kormákur og Skjöldur

Kormákur og Skjöldur hafa klætt herra landsins frá árinu 1996

Vörur
LumaCasa

Fallegar heimilisvörur úr hrauni.

Vörur
Magnea

Fatahönnuður með áherslu á prjón útskrifuð frá Central St Martins í London.

Vörur
Morra

Signý Þórhallsdóttir er hönnuðurinn á bakvið Morra.

Vörur
Mót Hönnun

Íslensk hágæða keramík hönnun

Nói Siríus

Nóa konfekt gerir hverja stund hátíðlegri.

Vörur
Omnom

Omnom, margverðlaunuð súkkulaðiverksmiðja.

Vörur
Prins Póló

Er of seint að fá sér kaffi núna?

Vörur
Ragna Ragnarsdóttir

Íslenskur vöruhönnuður, útskirfuð frá Central St. Martins.

Vörur
Ragnheiður Ingunn

Ragnheiður Ingunn er keramikhönnuður sem hefur lengi verið viðloðandi það fag

Reykjavík Glass

Anders Vange er hönnuðurinn á bakvið Reykjavík Glass.

Vörur
Reykjavík Letterpress

Hönnunarstofa sem hefur sérhæft sig í Letterpress prentun, aldargamalli prentaðferð með nútíma tvisti.

Vörur
RVK Ritual

er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur.

Vörur
Saltverk

Saltverk sjávarsaltið er kröftugt, steinefnaríkt íslenskt sjávarsalt

Vörur
Saga Kakala

Saga Kakala vinnur með íslenskum listakonum við hönnun og framleiðslu á einstökum silkislæðum.

Vörur
Scintilla

Scintilla leggur áherslu á náttúruleg gæðaefni og eru allar vörur Scintilla framleiddar í Evrópu.

Vörur
Sign

Sign er í dag eitt helsta kennileiti í íslenskri hönnun og smíði skartgripa.

Vörur
Sísí Ingólfs

Sísí Ingólfsdóttir er listamaður og fimm barna móðir, fædd árið 1986 og býr og starfar í Reykjavík.

Vörur
Stúdíó Flétta

Fléttaer hönnunarfyrirtæki þar sem unnið er með endurnýtt hráefni og staðbundna framleiðslu

Vörur
Sætt og Salt

Í Eyrardal í Súðavík er framleitt súkkulaði og nefnist vörumerkið Sætt&Salt.

Vörur
Takk

Íslenskt hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnnun og framleiðslu á umhverfisvænum vörum fyrir heimilið og nútíma lífstíl

Vörur
Urd

URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur.

Vörur
Urta

Fjölskyldu fyrirtækið Urta Islandica ehf er byggt á grunni Urta Islandica, einkafyrirtækis Þóru Þórisdóttur myndlistarmanns og listfræðings.

vörur
Varma

Verksmiðjan Varma framleiðir og prjónar vörur úr íslenskri ull

Vörur
Verandi

Framleiða hágæða húð- og hárvörur en á sama tíma að endurvinna og endurnýta hráefni sem fellur til við aðra framleiðslu.

Vörur
Villimey

Allar vörur frá Villimey eru unnar úr villtum íslenskum jurtum sem eru handtíndar í hreinni náttúru

Vörur
Vor Organics

VOR vörurnar eru lífrænar húðvörur, án parabena, ilm- eða erfðabreyttra efna.

Vörur
54° Celcius

54°er vörumerki vöruhönnuðarinns Þórunni Árnadóttur.

Vörur
66° NORTH

66° Norður er íslenskt fyrirtæki sem hannar, framleiðir og selur föt.

Vörur