Arctic Ullarpeysur

Arctic Ullarpeysur

Heimskauta peysur

- See in text in english below - 

Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu Höllu Unnarsdóttir fatahönnuð og framleidd í prjónaverkesmiðju VARMA. 


Peysurnar eru einstaklega hlýjar og vandaðar úr 100% íslenskri ull. Við hönnun á línunni dregur Sigrún Halla innblástur í myndir þar sem horft er frá lofti ofan á ísfleka sem fljóta á hafinu.

 „Það er ein­hver dá­sam­leg kyrrð yfir þess­um mynd­um á sama tíma og áhyggj­ur af hlýn­un jarðar hríslast um mann,” seg­ir Sigrún Halla.


Má bjóða þér að fylgjast með nýjustu hönnun og vaxandi vöruúrvali í Rammagerðinni?

Artic Wool Sweater kit 

The Arctic Wool Sweaters are a part of our Arctic line designed by the clothing designer Sigrún Halla Unnarsdóttir and made locally in Reykjavík in the Varma knitting factory, which is owned by Rammagerðin. The sweaters are incredibly warm and carefully made using 100% Icelandic wool. In designing the Arctic line, Sigrún Halla drew inspiration from aerial images where icebergs can be seen floating around in the ocean. 

"There is a wonderful calmness in these pictures at the same time as concerns about global warming weigh on one's mind," says Sigrún Halla.


Would you like to follow our latest designs and growing product range in Rammagerðin?




← Eldri færslur Nýrri færslur →

Hönnuðir

RSS
Jólakötturinn 2023

Jólakötturinn 2023

Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...

Lesa meira
Aldís keramiker

Aldís keramiker

Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.

Lesa meira