Hönnuðir

Aldís keramiker
Aldís keramiker
Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar. Read more...
Oceanic
Oceanic
- See in text in english below -  Enn á ný hefur Rammagerðin hafið samstarf við við einn af okkar efnilegri fatahönnuðum; Eyglóu Margréti. Vörulínan kallast Oceanic og samanstendur af... Read more...
Fjara Silkislæður
Fjara Silkislæður
Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina. Read more...
Arctic Ullarpeysur
Arctic Ullarpeysur
Heimskauta peysur - See in text in english below -  Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu Höllu Unnarsdóttir fatahönnuð og framleidd... Read more...
Ilmker sett
Ilmker sett
Handrennt ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur einn færasta leirkerasmið Íslands og Davíð Georg Gunnarsson arkitekt. Í settinu er ilmker með sérvöldum hraunmola og lyktir hannaðar af Fischersund. Read more...
Reykjavík Ritual
Reykjavík Ritual
Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær búa til hreinar og heilnæmar... Read more...
RAMMAGERÐIN X MORRA
RAMMAGERÐIN X MORRA
Fatahönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir hóf ferilinn hjá Vivienne Westwood og vekur nú mikla athygli fyrir gullfallegt áprentað silki. Hjá mér kom eiginlega aldrei annað til greina en að fara í listnám.... Read more...
Milla Snorrason
Milla Snorrason
“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar undir merkinu Milla Snorrason. “Ég... Read more...
Kormákur og Skjöldur
Story of the brand: What started 26 years ago as a way for two young friends, Kormákur (drummer) and Skjöldur (chef), to afford to take their girlfriends out for a grand dinner on New Year's Eve has grown into the premier destination for all things menswear in Iceland. Guided by a shared passion for heritage menswear with a twist of the cold, dark nordic they, together with lead designer and partner Gunni Hilmarsson (All Saints, Bestseller, Day Birger et Mikkelsen, Dita Von Teese), have created a unique brand that focuses... Read more...
Anita Hirlekar
Anita Hirlekar
ANITA HIRLEKAR er íslenskt fatamerki sem einkennist af listrænum litasamsetningum , kvenlegum sniðum og abstract blómamunstrum sem eru handmáluð af henni sjálfri. Hönnunin er tímalaus og spilar inná persónuleika kvenna.... Read more...