Anita Hirlekar

Anita Hirlekar

ANITA HIRLEKAR er íslenskt fatamerki sem einkennist af listrænum litasamsetningum , kvenlegum sniðum og abstract blómamunstrum sem eru handmáluð af henni sjálfri. Hönnunin er tímalaus og spilar inná persónuleika kvenna. Hver flík er einstök og hannaður fyrir konur sem klæða sig upp fyrir sjálfan sig. Fatahönnun Anítu Hirlekar grundvallast á því að byggja upp íslenskt fatamerki sem hefur jákvæð áhrif á umhverfið en merkið leggur áherslur á gæði en ekki magn. Aníta útskrifaðist með úr Central Saint Martins háskólanum í London.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Hönnuðir

RSS
Jólakötturinn 2023

Jólakötturinn 2023

Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...

Lesa meira
Aldís keramiker

Aldís keramiker

Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.

Lesa meira