Rammagerðin í fjölmiðlunum
nýjustu greinarnar af Rammagerðinni og hönnuðum.
MORRA, FJARA
Fatahönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir hóf ferilinn hjá Vivienne Westwood og vekur nú mikla athygli fyrir gullfallegt áprentað silki. Hjá mér kom eiginlega aldrei annað til greina...
Það má nota hversdagsstellið á jólunum
Myndlistarkonan Sísí Ingólfsdóttir er vandræðalega mikið jólabarn. Á jólunum er öllu tjaldað til og að sjálfsögðu gerir hún sitt eigið rauðkál. Rauð kerti, greni og...
Hönnuðu lopapeysur án hliðstæðu
Aníta Hirlekar, Hilda Gunnarsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir eiga heiðurinn af nýju lopapeysulínunni. Peysurnar eru framleiddar í VARMA en fyrr á árinu eignaðist Rammagerðin fyrirtækið....