Hvað er títt í Rammagerðinni

Fjara Silkislæður

Fjara - See in text in english below -  Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina. Silkislæðurnar í Fjöru...

Lesa meira

Arctic Ullarpeysur

Heimskauta peysur - See in text in english below -  Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu...

Lesa meira

Ilmker sett

Ilmker sett - Ilmker og hýbýlailmur - See in text in english below -  Handrennt ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur einn færasta leirkerasmið Íslands og...

Lesa meira

Nýjar línur í Kringlunni | Skoðaðu myndirnar!

Þrjár glæsilegar peysur og teppi hafa verið hönnuð fyrir Rammagerðina en verkefnið er afrakstur samstarfs við hönnuðina Hildu Gunnarsdóttur, Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur og Anítu Hirlekar....

Lesa meira

Rammagerðin óskar konum til hamingju með daginn!

Rammagerðin, sem fylgt hefur íslendingum allt frá 1940, er stolt af því að konur hafa verið leiðandi og skipað höfuðsess í starfsemi fyrirtækisins.   Allt frá...

Lesa meira

Eins árs afmæli Rammagerðarinnar í Hörpu | Skoðaðu myndirnar!

Hönnuðir og fag­ur­ker­ar mættu í Hörpu á laug­ar­dag­inn til að fagna eins árs af­mæli versl­un­ar­inn­ar í Hörpu. Fjöldi hönnuða kynnti vör­ur sín­ar fyr­ir gest­um og...

Lesa meira