Jólakötturinn

Jólakötturinn
Jólakötturinn 2024
Anders Vange hjá Reykjavík Glass sá um hönnun á jólakettinum 2024 en kötturinn er framleiddur úr endurunni gleri á verkstæðinu hans á Kjalarnesi.  Rammagerðin hóf hefðina um að fela íslenskum... Read more...
Jólakötturinn 2023
Jólakötturinn 2023
Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að vinna með endurunnin efni og... Read more...
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2020
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2020
Rammagerðin fékk vöruhönnuðina Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Hrefnu Sigurðardóttur til liðs við sig til að hanna jólakött ársins 2020, sem voru framleiddir úr notuðum barnafötum frá Rauða krossinum á Íslandi... Read more...
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2022
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2022
Jólakötturinn er vel þekktur óvættur í íslenskum þjóðsögum. Hann var hvað þekktastur fyrir að éta þau börn sem ekki fengu nýjar flíkur fyrir jólin. Jólakötturinn 2022 er hannaður af Rögnu... Read more...
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2021
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2021
rammagerdin.is​​ Hanna Dís Whitehead hannar Jólaköttinn 2021 fyrir Rammagerðina. Jólakötturinn í ár er innblásinn af norrænu jólaskrauti úr stráum en Hanna Dís vann köttinn úr höfrum sem hún uppskar í... Read more...