Andrea Maack Ceramic
Hrein og einföld samsetning en sterkur karakter. Ceramic er ilmurinn af hvítum leir innblásin af jarðhitasvæðum Íslands. Ceramic fangar spennuna og nándina sem fólgin er í mannlegri snertingu. Ceramic er ilmurinn af hvítum náttúrulegum leir. Ferskleikinn og steinefnastemmningin glæðir húðina nýju lífi.
Toppur:
Epli, hvít blóm
Miðja:
Hvít og fjólublá blóm
Grunnur:
Múska, Amber
CERAMIC kemur í svartri 50 ML flösku, hver flaska er einstök.
Vara er fáanleg í verslunum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12, Hörpu og Flugstöðinni í Keflavík.
Plant Based, Cruelty Free, Vegan, Made in Iceland.