Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér í útgáfuteiti DrBRAGA húðvaranna þar sem við fögnum samstarfi við Rammagerðina og kynnum nýja spennandi vöru!
Við fengum auk þess til liðs við okkur tvö önnur íslensk merki, BAHNS og HLÍN REYKDAL en vörurnar þeirra eru einnig fáanlegar í Rammagerðinni.
BAHNS kynnir fyrir okkur nýju ullarsokka merkisins en þeir eru sjóðheitir úr prjónavélinni og Hlín veitir faglega ráðgjöf við að hanna sitt eigið CHARM hálsmen.
Við fengum auk þess til liðs við okkur tvö önnur íslensk merki, BAHNS og HLÍN REYKDAL en vörurnar þeirra eru einnig fáanlegar í Rammagerðinni.
BAHNS kynnir fyrir okkur nýju ullarsokka merkisins en þeir eru sjóðheitir úr prjónavélinni og Hlín veitir faglega ráðgjöf við að hanna sitt eigið CHARM hálsmen.
Ölgerðin sér um léttar veitingar á meðan DJ De La Rosa töfrar fram tóna og stemmningu eins og henni einni er lagið.
Spennandi gjafapokar frá DrBRAGA og allir geta skráð sig í pott en upp úr honum drögum við veglega vinninga frá Hlín Reykdal BAHNS
Við hlökkum mikið til að sjá þig!
Rammagerðin, Laugavegur 31
20. nóvember 2025 á milli kl. 17-19.
Team Rammagerðin, DrBRAGI, BAHNS og Hlín Reykdal