Hönnuðir og vörur rammagerðarinnar

Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk.

Jólakötturinn 2023

Jólakötturinn 2023

Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...

Read more
Aldís keramiker

Aldís keramiker

Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.

Read more
Oceanic

Oceanic

- See in text in english below -  Enn á ný hefur Rammagerðin hafið samstarf við við einn af okkar efnilegri fatahönnuðum; Eyglóu Margréti. Vörulínan...

Read more
Fjara Silkislæður

Fjara Silkislæður

Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina.

Read more
Arctic Ullarpeysur

Arctic Ullarpeysur

Heimskauta peysur - See in text in english below -  Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu...

Read more
Ilmker sett

Ilmker sett

Handrennt ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur einn færasta leirkerasmið Íslands og Davíð Georg Gunnarsson arkitekt. Í settinu er ilmker með sérvöldum hraunmola og lyktir hannaðar...

Read more
Reykjavík Ritual

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Read more
RAMMAGERÐIN X MORRA

RAMMAGERÐIN X MORRA

Fatahönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir hóf ferilinn hjá Vivienne Westwood og vekur nú mikla athygli fyrir gullfallegt áprentað silki. Hjá mér kom eiginlega aldrei annað til greina...

Read more
Milla Snorrason

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Read more
  • 1
  • 2