Hönnuðir og vörur rammagerðarinnar
Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk.
Hönnunarhappdrætti 2. desember 2023
Rammagerðin býður í Hönnunarhappdrætti í Hörpu. Verið öll velkomin að fagna tveggja ára afmæli verslunar okkar í Hörpu sem og fyrstu aðventuhelginni með flottri dagskrá...
Jól í Rammagerðinni
Ný verslun Rammagerðarinnar opnar í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31 á næstu vikum
Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023
Emil Örn Aðalsteinsson höfundur Frasabókarinnar Eyþór Wöhler höfundur Frasabókarinnar Rammagerðin fagnaði tveggja ára afmæli verslunarinnar í Hörpu í desember 2023. Þar sem hönnunarhappdrættið árið áður...
Nýjar línur í Kringlunni | Skoðaðu myndirnar!
Þrjár glæsilegar peysur og teppi hafa verið hönnuð fyrir Rammagerðina en verkefnið er afrakstur samstarfs við hönnuðina Hildu Gunnarsdóttur, Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur og Anítu Hirlekar....
Eins árs afmæli Rammagerðarinnar í Hörpu | Skoðaðu myndirnar!
Hönnuðir og fagurkerar mættu í Hörpu á laugardaginn til að fagna eins árs afmæli verslunarinnar í Hörpu. Fjöldi hönnuða kynnti vörur sínar fyrir gestum og...