Oceanic

Oceanic

- See in text in english below - 

Enn á ný hefur Rammagerðin hafið samstarf við við einn af okkar efnilegri fatahönnuðum; Eyglóu Margréti. Vörulínan kallast Oceanic og samanstendur af teppi, peysu og trefli og er eins og nafnið gefur til kynna innblásin af hafinu, sjómennsku og útgerð. Þróun og framleiðsla fór fram hjá Varma og línan er gerð úr íslenskri ull. 


Má bjóða þér að fylgjast með nýjustu hönnun og vaxandi vöruúrvali í Rammagerðinni?

Oceanic 

Once again, Rammagerðin has initiated a collaboration with one of our talented fashion designers, Eygló Margrét. The product line is called Oceanic and includes a rug, sweater, and tablecloth, inspired by the ocean, seafaring, and fisheries, as the name suggests. The development and production took place at Varma, and the line is made from Icelandic wool.


Would you like to follow our latest designs and growing product range in Rammagerðin?

← Older Post Newer Post →

Hönnuðir

RSS
Jólakötturinn 2023

Jólakötturinn 2023

Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...

Read more
Aldís keramiker

Aldís keramiker

Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.

Read more