Hönnuðir og vörur rammagerðarinnar
Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk.
Flóran ný húðvörulína þróuð af grasalækni
Flóran er ný húðvörulína, einungis fáanleg í Rammagerðinni
Rauðkál Sísíar
Fyrir jólin er margt á teikniborðinu í Rammagerðinni varðandi jólavörur og sumt lítur dagsins ljós og annað ekki. Fyrir jólin 2022 fengum við myndlistarkonuna Sísí...
Rammagerðin óskar konum til hamingju með daginn!
Rammagerðin, sem fylgt hefur íslendingum allt frá 1940, er stolt af því að konur hafa verið leiðandi og skipað höfuðsess í starfsemi fyrirtækisins. Allt frá...