Reykjavík Ritual

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær búa til hreinar og heilnæmar snyrtivörur sem gefa ljóma og halda regluleg hugleiðslu- og djúpöndunar námskeið sem vinna með andlega líðan, sem að þeirra sögn hefur mikil áhrif á ástand húðarinnar.

Stefna fyrirtækisins er að hvetja fólk til að hægja á sér, hugsa betur um sig og skapa einfaldar athafnir inn í hversdeginum.

Með hverju kremi fylgir QR kóði á slakandi ritúal. Allar vörur Rvk Ritual eru framleiddar á Íslandi og eru í umhverfisvænum og endurvinnanlegum umbúðum. www.rvkritual.com

← Older Post Newer Post →

Hönnuðir

RSS
Jólakötturinn 2023

Jólakötturinn 2023

Jólakettir Rammagerðarinnar árið 2023 voru hannaðir af Birni Steinari Blumenstein. Björn er einstakur hönnuður að því leiti að hann leggur mikið upp úr því að...

Read more
Aldís keramiker

Aldís keramiker

Við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.

Read more