Hanna Dís Whitehead

Hanna Dís Whitehead


Hvar er vinnustofan þín staðsett:
Á Hornafirði.


Hvar lærðir þú: 
Á Íslandi, Danmerku og Hollandi. Útskrifaðist úr Design Academy Eindhoven.


Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: 
Mér finnst gaman þegar hlutirnir mínir eiga í einhverskonar samtali við fólk.


Séreinkenni íslenskrar hönnunar:
Mér finnst oft einhver saga vera í hlutunum.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS
Saltverk

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er...

Lesa meira
VOR

VOR

Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með...

Lesa meira