Hanna Dís Whitehead


Hvar er vinnustofan þín staðsett:
Á Hornafirði.


Hvar lærðir þú: 
Á Íslandi, Danmerku og Hollandi. Útskrifaðist úr Design Academy Eindhoven.


Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: 
Mér finnst gaman þegar hlutirnir mínir eiga í einhverskonar samtali við fólk.


Séreinkenni íslenskrar hönnunar:
Mér finnst oft einhver saga vera í hlutunum.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira