13, nóv., 2022

Bjarni Sigurðsson

Nafn:

Bjarni Viðar Sigurðsson 


Hvar er studióið þitt staðsett?: 

Hrauntunga 20, 220 Hafnarfirði


Hvar lærðir þú?: 
Aarhus Kunstakademi, Danmörku.


Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: 
Minn innblástur er náttúra Íslands og áferð. Fjölbreytileiki og form. Ég fæ hugmyndir af mörgum aðstæðum, skuggum, sem verða til á milli hluta, fólks eða annars. Stundum skapast form sem í raun eru ekki til nema rétt eitt augnablik. Ég reyni að láta form og áferð vinna saman.


Séreinkenni íslenskrar hönnunar: 
Séreinkenni minnar hönnunar myndi ég segja væri glerungarnir. Ég starfa með fleiri hundruð glerunga, sem gefa mér möguleika upp á fleiri tugþúsunda möguleika á áferð, liti og annað í glerungunum. Ég hef starfað með glerunga í dag í um 25 ár, og ég er enn bara að nota smá brot af þeim möguleikum sem ég hef með glerungana.

A pink ceramic cup by Bjarni Vidar Sigurdsson
Dining table with ceramic products by Bjarni Sigurdsson