ByBíbí

Hvar er vinnustofa/studióið þitt staðsett: í Hafnarfirði.

Hvar lærðir þú:
Escola Massana - Barcelona

 
Hugmyndafræðin/innblástur á bak við þína hönnun:

„Ég leitast við að sameina notagildið og einfaldleikann. Fjölnota nytjahlutir sem einkennast þó af látleysi eru mér hugleiknastir.“


„Ég vinn einnig með náttúruleg efni og endurvinn það sem fellur til og gæði það nýju lífi.“


Séreinkenni íslenskrar hönnunar: „Íslensk hönnun einkennist af frumleika, tilraunastarfsemi þar sem náttúran eða sagan koma oftar en ekki við sögu og mikilli sköpunargleði.“

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira