VOR

Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa

VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með íslenskum bláberjum, þara og lífrænum olíum. Umbúðirnar eru stílhreinar í brúnum glerkrukkum og hvítum kössum. Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa. Hönnuður varanna heitir Margrét Sigurðardóttir. Margrét lærði grasalækningar í Danmörku og leggur hún því mikið upp úr því að vörurnar séu heilsusamlegar.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira