VOR

VOR

Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa

VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með íslenskum bláberjum, þara og lífrænum olíum. Umbúðirnar eru stílhreinar í brúnum glerkrukkum og hvítum kössum. Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa. Hönnuður varanna heitir Margrét Sigurðardóttir. Margrét lærði grasalækningar í Danmörku og leggur hún því mikið upp úr því að vörurnar séu heilsusamlegar.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS
Saltverk

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er...

Lesa meira
Stúdíó Flétta

Stúdíó Flétta

Við látum hráefnin ráða för í hönnunarvinnunni til þess að geta fullnýtt þau í lokaafurð. Flétta er hönnunarfyrirtæki þar sem unnið er með endurnýtt hráefni...

Lesa meira