Saltverk

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær.

Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er staðsett á Reykjanesi á Vestfjörðum umkringt hafi og náttúru. Saltverk hóf starfsemi sína árið 2012 en fyrirtækið notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær.  Margir af bestu matreiðslumönnum heims nota Saltverk salt, meðal annars hinn þriggja Michelin-stjörnustaður Noma og DIll og Slippurin á Íslandi.

← Eldri færslur

Viðtal við hönnuði okkar

RSS
VOR

VOR

Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með...

Lesa meira
Stúdíó Flétta

Stúdíó Flétta

Við látum hráefnin ráða för í hönnunarvinnunni til þess að geta fullnýtt þau í lokaafurð. Flétta er hönnunarfyrirtæki þar sem unnið er með endurnýtt hráefni...

Lesa meira