Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær.

Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er staðsett á Reykjanesi á Vestfjörðum umkringt hafi og náttúru. Saltverk hóf starfsemi sína árið 2012 en fyrirtækið notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær.  Margir af bestu matreiðslumönnum heims nota Saltverk salt, meðal annars hinn þriggja Michelin-stjörnustaður Noma og DIll og Slippurin á Íslandi.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira