25, feb., 2021
Ragnheiður Ingunn
"Ég er lærður myndlistarmaður og hönnuður, lauk Mastersgráðu í Iðnhönnun árið 1998 í Domus Academy í Mílanó á Ítalíu og Diploma í Myndlist árið 1991 við L’école des Arts Décoratifs í Strassborg í Frakklandi.
Ég hef haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hef ég staðið að framkvæmd nokkurra þeirra og þá einnig hannað boðskort, bæklinga og plaköt...."