Andrea Maack Supernova
SUPERNOVA Extrait De Parfum er innblásin af sjónrænni birtu sprengistjörnu.
Þegar farið er inn í myrkri mánuðina á Íslandi, breytist stemningin hratt frá hinni endalaus sumarnótt yfir í dularfulla haustið með björtum stjörnum sem horfa á himininn í kringum græn og fjólublá litbrigðum norðurljósanna.
Toppur:
Kardamommur, kanill, saffran
Miðja:
Lavender, Cedar Viður
Grunnur:
Leður, Vetiver, Oud
SUPERNOVA kemur í svartri 50 ML flösku með áprentaðri mynd, hver flaska er einstök.
Sendum frítt um land allt, tvær 2 ML prufur fylgja hverri pöntun
Made in Iceland.
Perfumer: Julien Rasquinet
Vara er fáanleg í verslunum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12, Hörpu og Flugstöðinni í Keflavík.
Plant Based, Cruelty Free, Vegan, Made in Iceland.