Þórunn Árnadóttir

Nafn: Þórunn Árnadóttir 


Hvar er studióið þitt staðsett?: Hafnarhaus - Hafnarhúsinu í Reykjavik 


Hvar lærðir þú?: 
Listaháskólanum (BA) og Royal College of Art (MA)


Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: 
Að finna hið óvænta í hinu kunnuglega. 


Séreinkenni íslenskrar hönnunar:
Tilraunaglöð og leitandi.

Pyropet a candle shaped like a cat that is lit
Pyropet a candle shaped like a dragon that is lit

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS

Reykjavík Ritual

Rvk Ritual er íslenskt vellíðunar fyrirtæki stofnað af jóga tvíeykinu Evu Dögg Rúnarsdóttur og Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Rvk Ritual nálgast heilsu og fegurð heildrænt; þær...

Lesa meira

Milla Snorrason

“Listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar hún Auður Gná nálgaðist mig þegar hún var að byrja að vinna í breytingum á heildarsvip Rammagerðarinnar”, segir Hilda Gunnarsdóttir sem hannar...

Lesa meira