Andrea Maack Entrance
Ilmur fyrir hann og hana djúpur og seiðandi með tímalaust aðdráttarafl. Opnar á bergamot nótu sem skapar örlitinn biturleika, reykkenndur blær á móti kremuðum kryddnótum. Saffran, múskan og frísk bleik ber. Allt þetta sveipað töfrandi vetiver hulu á meðan grunnur af vanillu og patchouli mynda botn undir ambe. Ilmur andstæða þar sem sæta og krydd takast á, djúpur og dularfullur.
Toppur:
Bergamot, Pink Berries, Nutmeg
Miðja:
Patchouli, Coriander, Geranium
Grunnur:
Amber, Vanilla, Vetiver, Cedarwood.
ENTRANCE kemur í svartri 50 ML flösku, hver flaska er einstök.
Vara er fáanleg í verslunum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12, Hörpu og Flugstöðinni í Keflavík.
Plant Based, Cruelty Free, Vegan, Made in Iceland.