

rammagerðin
Rammagerðin hefur þróast í tímanna rás og leggur áherslu á að selja íslenska hönnun og handverk. Rammagerðin, sem nú hefur verið starfrækt í yfir 70 ár, rekur í dag 6 verslanir með vörur frá yfir 400 íslenskum hönnuðum og handverksmönnum.
