Rammagerðarteppi
Rammagerðarteppin eru einstaklega hlý og notarleg. Þau eru prjónuð úr íslenskri ull. Þessi einstöku teppi eiga heima á hverju heimili. Teppin eru fáanleg í öllum verslunum Rammagerðarinnar í 6 mismunandi litum:
Skólavörðustíg 12, Skólavörðustíg 7, Hörpu, Hvolsfelli, KEF flugstöð