Jólablogg Rammagerðarinnar
Fáðu innsýn í jólaheim Rammagerðarinnar. Á hverju ári vinnur Rammagerðin fjölda verkefna með íslenskum hönnuðum. Hver og ein vara hefur sína sögu og kemur einungis í takmörkuðu upplagi hverju sinni. Ef þú ert að leita að einstakri jólagjöf með sögu, sem unnin er af ást og alúð, þá ert þú á réttum stað.
Jólateppið 2023
Jólateppi Rammagerðarinnar 2023 er komið í verslanir og fæst í takmörkuðu upplagi þessi jólin. Jólateppið er ullarteppi framleitt í Varma fyrir Rammagerðina. Hugmyndin að teppinu...