Hönnuðir og vörur rammagerðarinnar
Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk.
Kormákur og Skjöldur
Story of the brand: What started 26 years ago as a way for two young friends, Kormákur (drummer) and Skjöldur (chef), to afford to take...
Anita Hirlekar
ANITA HIRLEKAR er íslenskt fatamerki sem einkennist af listrænum litasamsetningum , kvenlegum sniðum og abstract blómamunstrum sem eru handmáluð af henni sjálfri. Hönnunin er tímalaus...
Jólaköttur Rammagerðarinnar 2020
Rammagerðin fékk vöruhönnuðina Birtu Rós Brynjólfsdóttur og Hrefnu Sigurðardóttur til liðs við sig til að hanna jólakött ársins 2020, sem voru framleiddir úr notuðum barnafötum...
-
- 1
- 2
-