Eilífðarmolar
Einungis er hægt að panta vörur Rammagerðarinnar í gegnum netfangið rammagerdin@rammagerdin.is.
Eilífðar molar Ragnheiðar Ingunnar er verkefni sem Rammagerðin vann fyrir jólin 2023 með keramíkeranum henni Ragnheiði. Molarnir líkjast konfektmolum sem hafa verið hluti af íslenskum jólum frá því við munum eftir okkur. Molana er hægt ýmist hægt að nota sem borðskraut eða hengja á veggi. Þetta er kjörin gjöf fyrir súkkulaðimolana í þínu lífi.
Hægt er að velja um fjóra mismunandi liti og tvær mismunandi stærðir á molum.
Molarnir fást í verslunum okkar á Skólavörðustíg 12 og Hörpu.
Verð
Lítill moli brúnn - 5.600 kr
Lítill moli ekta silfur - 9.900 kr
Lítill moli ekta gull - 9.900 kr
Lítill moli paladium - 5.600 kr
Stór moli brúnn - 6.200 kr
Stór moli ekta silfur - 10.900
Stór moli ekta gull - 10.900
Stór moli paladium - 6.200 kr