Hanna Dís Whitehead

Hanna Dís Whitehead


Hvar er vinnustofan þín staðsett:
Á Hornafirði.


Hvar lærðir þú: 
Á Íslandi, Danmerku og Hollandi. Útskrifaðist úr Design Academy Eindhoven.


Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: 
Mér finnst gaman þegar hlutirnir mínir eiga í einhverskonar samtali við fólk.


Séreinkenni íslenskrar hönnunar:
Mér finnst oft einhver saga vera í hlutunum.

← Older Post Newer Post →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS
Saltverk

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er...

Read more
VOR

VOR

 The VOR products are organic skincare products, without parabens, perfume or genetically modified substances. Vor organics create luxurious skin care products from the finest raw...

Read more