ByBíbí

ByBíbí

Hvar er vinnustofa/studióið þitt staðsett: í Hafnarfirði.

Hvar lærðir þú:
Escola Massana - Barcelona

 
Hugmyndafræðin/innblástur á bak við þína hönnun:

„Ég leitast við að sameina notagildið og einfaldleikann. Fjölnota nytjahlutir sem einkennast þó af látleysi eru mér hugleiknastir.“


„Ég vinn einnig með náttúruleg efni og endurvinn það sem fellur til og gæði það nýju lífi.“


Séreinkenni íslenskrar hönnunar: „Íslensk hönnun einkennist af frumleika, tilraunastarfsemi þar sem náttúran eða sagan koma oftar en ekki við sögu og mikilli sköpunargleði.“

← Older Post Newer Post →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS
Saltverk

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er...

Read more
VOR

VOR

 The VOR products are organic skincare products, without parabens, perfume or genetically modified substances. Vor organics create luxurious skin care products from the finest raw...

Read more