Hönnuðir og vörur rammagerðarinnar
Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk.
Frumsýning á nýju línunni Charm By Hlín Reykdal
Við höfum selt skartgripina hennar Hlínar Reykdal um árabil og erum virkilega spennt fyrir nýju línunni hennar Charm by Hlín Reykdal. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin...
Jólakötturinn 2024
Anders Vange hjá Reykjavík Glass sá um hönnun á jólakettinum 2024 en kötturinn er framleiddur úr endurunni gleri á verkstæðinu hans á Kjalarnesi. Rammagerðin hóf...
Eilífðarmolar Ragnheiðar Ingunnar
Frá upphafi hefur Rammagerðin lagt upp úr því að lyfta upp íslenskri hönnun og vinna með hönnuðum sem hafa verið að gera frábæra hluti fyrir íslenskt...
Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023
Rammagerðin fagnaði tveggja ára afmæli verslunarinnar í Hörpu í desember 2023. Þar sem hönnunarhappdrættið árið áður heppnaðist vel var ákveðið að endurtaka leikinn.
Aldís keramiker
við kíktum í heimsókn til Aldísar í fallega stúdíóið þar sem hún hefur aðstöðu til að renna vörurnar sem hún hannar.
Rauðkál Sísíar
Fyrir jólin 2022 fengum við myndlistarkonuna Sísí Ingólfsdóttur til að gera fyrir okkur hönnun á servéttur
Gjöf fyrir bóndan
Skógur Ilmkerti - Rammagerðin Lopapeysa 33.500 kr Handgert ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur með ilmolíu frá Fischersundi og íslenskum hraunmola - Ilmker 16.900 kr Leðurhanskar:...