Frumsýning á nýju línunni Charm By Hlín Reykdal

Frumsýning á nýju línunni Charm By Hlín Reykdal

Við höfum selt skartgripina hennar Hlínar Reykdal um árabil og erum virkilega spennt fyrir nýju línunni hennar Charm by Hlín Reykdal. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á frumsýningu á línunni föstudaginn 13. desember frá kl. 17:00-19:00 í nýju versluninni okkar á Laugavegi 31.
-Veglegir gjafapokar fyrir fyrstu 20 viðskiptavini okkar.
-Léttar veigar í boði Ognatura.
-Tækifæri til að kynna ykkur fallegu nýju skartgripina og hitta hönnuðinn Hlín Reykdal.
Komdu og fagnaðu með okkur!

← Older Post

Nýtt

RSS
Jólakötturinn

Jólakötturinn 2024

Anders Vange hjá Reykjavík Glass sá um hönnun á jólakettinum 2024 en kötturinn er framleiddur úr endurunni gleri á verkstæðinu hans á Kjalarnesi.  Rammagerðin hóf...

Read more
Eilífðarmolar Ragnheiðar Ingunnar

Eilífðarmolar Ragnheiðar Ingunnar

Frá upphafi hefur Rammagerðin lagt upp úr því að lyfta upp íslenskri hönnun og vinna með hönnuðum sem hafa verið að gera frábæra hluti fyrir íslenskt...

Read more