Rauðkál Sísíar

Rauðkál Sísíar

- See text in english below - 

Fyrir jólin er margt á teikniborðinu í Rammagerðinni varðandi jólavörur og sumt lítur dagsins ljós og annað ekki. Fyrir jólin 2022 fengum við myndlistarkonuna Sísí Ingólfsdóttur til að gera fyrir okkur hönnun á servéttur, sem annars vegar í anda Sísíar sýndu eina afsökunarbeiðnina "Afsakið allt þetta rauðkál" og svo buðum við upp á myndskreytta servéttu með rauðkálsuppskrift Sísíar sjálfrar. 


Má bjóða þér að fylgjast með nýjustu hönnun og vaxandi vöruúrvali í Rammagerðinni?

Þetta vakti góð viðbrögð og því var ákveðið að fara í samstarf þessi jólin við einn af okkar betri veitingastöðum Brut um gerð á rauðkáli Sísíar. Fallegri rauðkálskrús er erfitt að finna og rauðkálið gat ekki verið annað en gott, enda með óvæntu innihaldsefni. 

Sísí's Red Cabbage 

Leading up to Christmas, many different ideas come across regarding Christmas products in Rammagerdin. Some come to life while others fade away. In 2022 we reached out to visual artist Sísí Ingólfsdóttir and approached her with the idea to design napkins. The idea was to combine Sísí's personal style, but she has been designing napkins that we refer to as "Apology napkins". In Icelandic culture, housewife's used to apologize for anything and everything, even if they had made the finest meal and the perfect decoration.  


Would you like to follow our latest designs and growing product range in Rammagerðin?

There is a humor behind the design of her napkins, and she refers to this tendency to apologize for everything on the napkins. So on the red cabbage napkins, Sísí included an apology for all the red cabbage and added her unique recipe. The design's final touch is her graphical design. The outcome is just beautiful. We hope you like it and even try to make some traditional Icelandic red cabbage. 

In 2023 we took the idea a step further and did a collaboration with one of the finest restaurants in Iceland, Brút restaurant. Brút made red cabbage from Sísí's recipe and we sold it here in Rammagerðin in the most elegant jar ever seen. 

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Nýtt

RSS
Eilífðarmolar Ragnheiðar Ingunnar

Eilífðarmolar Ragnheiðar Ingunnar

Frá upphafi hefur Rammagerðin lagt upp úr því að lyfta upp íslenskri hönnun og vinna með hönnuðum sem hafa verið að gera frábæra hluti fyrir íslenskt...

Lesa meira
Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023

Hönnunarhappdrætti í Hörpu 2023

Rammagerðin fagnaði tveggja ára afmæli verslunarinnar í Hörpu í desember 2023. Þar sem hönnunarhappdrættið árið áður heppnaðist vel var ákveðið að endurtaka leikinn.

Lesa meira