Þórunn Árnadóttir

Þórunn Árnadóttir

Nafn: Þórunn Árnadóttir 


Hvar er studióið þitt staðsett?: Hafnarhaus - Hafnarhúsinu í Reykjavik 


Hvar lærðir þú?: 
Listaháskólanum (BA) og Royal College of Art (MA)


Hugmyndafræðin á bak við þína hönnun: 
Að finna hið óvænta í hinu kunnuglega. 


Séreinkenni íslenskrar hönnunar:
Tilraunaglöð og leitandi.

Pyropet a candle shaped like a cat that is lit
Pyropet a candle shaped like a dragon that is lit

← Older Post Newer Post →

Viðtal við hönnuði okkar

RSS
Saltverk

Saltverk

Saltverk notar jarðvarma orku til að láta hreinan og tæran sjó gufa upp og er því öll framleiðslan sjálfbær. Saltverk er íslenskt sjávarsaltsfyrirtæki sem er...

Read more
VOR

VOR

 The VOR products are organic skincare products, without parabens, perfume or genetically modified substances. Vor organics create luxurious skin care products from the finest raw...

Read more