Jólaskraut Fischersund
Einungis er hægt að panta vörur Rammagerðarinnar í gegnum netfangið rammagerdin@rammagerdin.is.
Jólaskraut með jólailm er einstök vara, kjörin í jólapakkann. Jólaskrautið er hægt að hengja á jólatréð eða hafa hangandi í gluggakistunni eða í rauninni hvar sem þig langar til að fá jólailm. Ilmolía fylgir jólaskrautinu sem er notuð til að bera á skrautið. Hægt og rólega fer jólailmur olíunnar að dreifa sér um rýmið og skapa jólalegt andrúmsloft.
Verð 4.900 kr.