Jólareykelsi Fischersund

Einungis er hægt að panta vörur Rammagerðarinnar í gegnum netfangið rammagerdin@rammagerdin.is.

Fátt er notarlegra en að kveikja á reykelsi með eldspítum í desember. Jólareykelsið frá Fischersund skapar dásamlegt jólaandrúmsloft. Fischersund leggur mikið upp úr því að tengja minningar við ilmi og þegar við lokum augunum og leyfum lyktarskyninu að njóta sín, þá finnum við hvað ilmirnir hafa mikil áhrif á tilfinningar okkar. Skapaðu einstakar jólaminningar með jólareykelsi Fischersund.

Verð 3.900 kr.