Andrea Maack Craft

Ilmur sem var skapaður fyrir listsýningu og var upphaflega ekki ætlaður sem ilmvatn en hefur heldur betur slegið í gegn hjá ilmvatnsunnendum heimsins. Craft er með sterkan kraftmikinn og spennandi karakter.

Toppur:
Aldehydes, Ice

Miðja:
Cold metal, Cedar Wood

Grunnur:
Elemi, Patchouli


CRAFT kemur í svartri 50 ML flösku, hver flaska er einstök.

Vara er fáanleg í verslunum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg 12, Hörpu og Flugstöðinni í Keflavík. 

Plant Based, Cruelty Free, Vegan, Made in Iceland.