Jólateppi Rammagerðarinnar
Einungis er hægt að panta vörur Rammagerðarinnar í gegnum netfangið rammagerdin@rammagerdin.is.
Jólateppi Rammagerðarinnar er einstakt hönnunarverkefni sem var unnið í samstarfi við Sigrúnu Höllu hjá Varma. Teppið kemur í mjög takmörkuðu upplagi einungis fyrir jólin og er kjörin gjöf fyrir þá sem vilja eiga einstaka jólavöru á heimilinu. Teppið er framleitt í Reykjavík úr íslenskri ull.