Scintilla viskustykki

1.990 kr
| /

Viskustykkin frá Scintilla setja aldeilis svip á heimilið. Þau fást í þremur mismunandi litum. 

100% bómullar viskustykki.

Stærð: 60x43 cm 

Er með hanka í horninu til að hengja viskustykkið upp.