„Læda Slæda“ Veggspjald (Poster)

12.500 kr
| /

Slepptu tökunum! Leyfðu fúla gaurnum að stela bílastæðinu þínu. Leyfðu freku gellunni að ryðjast fram fyrir þig í röðinni. Ein mikilvægasta mantra síðari ára núna fáanleg sem veggspjald á þann vegg sem er þér næstur. Láttu það slæda!

Stærð 30 x 40 cm