Heimili

8.900 kr
| /
Heimili er ljósmyndabók með myndum af íslenskum heimilum. Þar eru yfir 200 myndir sem segja sögur af heimilum og fólkinu sem þar býr. Höfundar eru hjónin Gunnar Sverrisson, ljósmyndari, og Halla Bára Gestsdóttir, master interior design, og þau gefa bókina út. Heimili er bók þar sem 20 heimili eru heimsótt. Myndirnar í bókinni sýna persónuleg heimili, þær eru allar teknar af Gunnari. Halla Bára og Gunnar hafa gefið út bækur og blöð um heimili, hönnun og arkitektúr síðustu ár.