Fischer teppi
Fischer teppið er með teikningum eftir Ingibjörgu Birgisdóttur af íslenskum læknandi jurtum gegn hita.
Hugmyndin er að þegar þú vefur teppinu utan um þig hafi það læknandi áhrifarmátt. Sú kenning er tekin úr bókinni Íslenskir Þjóðþættir
Jónas Jónasson frá Hrafnagili. (1934), Íslenskir þjóðhættir. Reykjavík: Bókaútgáfan Opna.