Fischer jólakerti

8.500 kr
| /


    Í inniverunni síðustu mánuði fæddist nýr ilmur, jólailmurinn 2020. Ilmurinn er hlýr og hátíðlegur með keim af mandarínum,kandís og greni. Ilmurinn inniheldur hreinsandi ilmolíur úr íslenskum barrtrjám,Síberuþin, Fjallaþin og Stafafuru. Í anda jólahátíðarinnar inniheldur ilmurinn einnig biblíu-olíurnar Frankinsens og Myrru líkt og vitringarnir þrír báru með sér. Ilmkertið innileldur umhverfisvænt sojavax og snarkandi viðarkveik.