Stedda

3.600 kr
| /

Tré eftir Steddu koma í fjórum litum, ljósgrænum, grænum, svörtum og hvítum. Og eru frá 16cm til 24 cm há. 

Verð á tré eru 3.600 kr stykkið óháð stærð.

Athygli er vakin á því að tréin eru handgerð og koma því í mörgum mismunandi stærðum eins og sjá má á mynd. 

Valmöguleikarnir í vefverslun gefa kost á að velja lítil tré sem eru þá í stærð nálægt 16cm, meðalstór tré sem eru um 20cm og stór tré sem eru um 24cm. 

Fyrirvari er þó á stærðum - þ.e.a.s. lítið tré getur verið frá 15cm og upp í 18cm og svo framvegis. Hafir þú sérstakar óskir um stærð á tré hvetjum við þig til að hafa samband við verslun til að tryggja rétta stærð. 

Einnig er hægt að skipta vörunni í verslun.